Main Course

Front

Sjá fleyri myndir í mynda galleríi hér

Leiðsögumenn: Steini, Jeff Allen, Simon Osborne, og Hadas Feldman
Prufaðu að flakka á milli eyja, hárra kletta og yfir tær bláa firði. Hver eyja hefur sinn sérstaka persónuleika. Á einni var kafað eftir svömpum, og á annari eru fornir kastalar. Þar eru virk eldfjöll, og hið bragðmikla Kalimnos brauð fæst fyrir örfáar krónu. Meðan á róðri stendur rekumst við á fiskimenn og munka í afskekktum kapellum og klaustrum. Það er alltaf tími til að snorka í róandi tærum og heitum sjó.
Þegar komið er á næturstað tjöldum við, kveikjum varðeld og borðum kvöldmat hvort sem hann er pasta með smá ouzo eða við förum á lítinn veitingastað í þorpinu hinumegin við hæðina þar sem við gæðum okkur á calamari og grísku salati. Þetta er það sem ferðin okkar um grísku eyjarnar kemur til með að snúast um. Fín viðbót við sumarið.
Dagsetningar: 22/9 - 29/9 Verð 115.000kr á mann Innifalið: Tjöld, kayakar og róðrðarbúnaður, matur yfir daginn, matur á veitingahúsum á kvöldin og hótel einhverjar nætur. Ekki innifalið er flug til og frá eyjunni Kos.

Try island hopping by kayak, along high cliffs and across crystal blue bays. Each island has its own unique character: on one, they used to dive for sponges, while another plays host to ancient castles. There are active volcanoes, and the tasty Kalimnos bread is available for a few cents. During daytime paddling, we come upon fisherman and monks in their secluded chapels and monasteries. There is always time for snorkeling in turquoise waters. Upon reaching camp, we set up the tents, light the campfire, and partake of our dinner, often pasta washed down with a bit of ouzo. Sometimes we finish the day in a traditional village, with dinner at the local taverna, frequently calamari and a Greek salad. This is what our kayak trips in the Greek islands are all about.

Búnaður Sem Seakayak Iceland notar er meðal annars eftirfarandi:
The equipment that Seakayak Iceland uses includes the following:
Nigel Dennis trefja kayakar - Nigel Dennis fiberglass kayaks
Hasle Explorer plast kayakar - Hazle Explorer plastic kayaks
North Shore Calypso 2 tveggja manna kayak - North Shore Calypso 2 double kayaks
Immersion Research svuntur og stakkar í styttri ferðirnar
Immersion Research spraydecks and paddling splash jackets for the short trips
Lendal Gæða árar - Lendal high quality paddles and Palm flotvesti - Palm PFD's

Greenland

Kap Farvel 2007 - Kap Farvel 2007 Sumarið 2007 bjóðum við uppá ferð fyrir reynda ræðara á Grænlandi Þetta er 2ja vikna ferð þar sem róið verður suður fyrir Kap Farvel sem er suðuroddi Grænlands. Ef þig langar að reyna aðeins á þig og fara í alvöru ferð með vönum leiðsögumönnum um óbyggðir Grænlands þá er þetta ferðin fyrir þig. Bátar og tjöld eru til staðar á Grænlandi. Leiðsögumenn verða Steini frá Seakayak Iceland og hinn heimsvani Baldvin Kristjánsson. The summer of 2007 we offer a trip for experienced paddlers ( 4* capability ) in Greenland. This is a 2 week trip in wich we will paddle around Kap Farvel wich is the southern most point of Greenland. If you want to take on a bit of challenge with experienced guides in the wilderness of Greenland then this is the expedition you will be taking this year. Boats and tents are provided in greenland Guides will be Steini from Seakayak Iceland and one of the world most experienced kayak guide Baldvin Kristjánssons Please see below for more details.